• Nýtt pósthólf

  Við útbúum pósthólf fyrir þig hjá stærstu pósthólfa þjónustunum

 • Auðvelt að skipta

  Þegar þú skiptir yfir til okkar pössum við uppá að þú verðir ekki netlaus nema rétt á meðan skipt er um beini.

 • Persónuleg þjónusta

  Við leggjum áherslu á gott og persónulegt samband við viðskiptavini okkar.

 • Engin færslugjöld

  Við eru á móti leyndum kostnaði og pappírseyðslu.

TSC býður besta verðið um land allt

Njóttu þess besta

Tímamót

Eftir áralanga baráttu er TSC loksins kleift að bjóða internetnotendum sínum aðgang að ljósneti með aðgang að sjónvarpi. Samkeppnisbrot Símans gagnvart TSC sem staðfest voru í Hæstarétti í des 2012, komu í veg fyrir að TSC gæti boðið notendum sjónvarp. Uppskifting Símasamstæðunnar í kjölfar samkeppnisbrota Símans gerir TSC loksins unnt að bjóða sjónvarp með internettengingum sínum.

Að undanförnu hefur allur búnaður verið endurnýjaður bæði í símstöð og hjá notanda.

Við þessi tímamót þakkar TSC viðskiptavinum sínum einstaka þolinmæði og velvild í gegnum árin.
Án ykkar hefði þetta ekki tekist.

Bjóðum nýja og eldri viðskiptamenn velkomna.
TSC ehf.
Magnús Soffaníasson