• Síminn reyndi ađ stöđva uppbyggingu TSC í byrjun.

  • Síminn neitađi TSC um ađgang ađ sjónvarpsmerki sínu.

  • Síminn kom í veg fyrir uppbyggingu TSC í Reykjavík.

15 ár !

Á ţessu ári 2020 eru 15 ár liđin frá ţví Síminn fór ađ brjóta á TSC ehf.

TSC kvartađi til Samkeppnisstofnunnar vegna framgöngu Símans og var Síminn talinn sekur um ađ brjóta gegn 5 og 7 grein sáttar sem Síminn og Samkeppnisstofnun gerđu vegna sameiningar Símans og Íslenska sjónvarpsfélagsins og sektađur um 150 milljónir króna.

Síminn áfrýjađi ţessum úrskurđi til áfrýjunarnefndar samkeppnismála sem stađfesti úrskurđinn en lćkkađi sekt Símans í 50 milljónir króna vegna bágrar stöđu Símans.

Síminn kćrđi ţennan úrskurđ til Hérađsdóms sem sagđi Símann bara hafa brotiđ gegn 5. liđ sáttarinnar en lođiđ orđalag Samkeppnisstofunnar á 7 liđ varđ til ţess ađ hann var felldur niđur. Ađ auki lćkkađi dómurinn sekt Símans í 30 milljónir.

Síminn áfrýjađi ţessu til Hćstaréttar sem stađfesti dóm undirréttar en hćkkađi sekt Símans í 50 milljónir.

TSC fékk dómtilkvadda matsmenn til ađ meta tjón TSC af völdum brota Símans. Ţeir skiluđu niđurstöđu og óskađi ţá Síminn eftir dómtilkvöddum yfirmatsmönnum sem endurmátu mat undirmatsmanna og lćkkuđu bótafjárhćđ verulega.

Á ţessum niđurstöđum byggđi TSC stefnu sína á Símann til greiđslu skađabóta.

Yfirmatiđ notađist viđ samanburđ viđ svćđi sem var gerólíkt ţví svćđi sem TSC starfađi á. Hérađsdómur dćmdi Símann til ađ greiđa TSC bćtur sem voru meira í takt viđ undirmatiđ. Síminn áfrýjađi ţessari niđurstöđu til Landsréttar sem stađfesti ađ mestu dóm undirréttar en lćkkađi ţó bótafjárhćđina talsvert. Dćmdar bćtur voru um hálft tjón TSC.

Ţessu brot urđu til ţess ađ fjarskiptadeild TSC hćtti sölu nettenginga áriđ 2018 enda samkeppinsumhverfi á fjarskiptamarkađi óvćgiđ.

TSC einblínir nú á rekstur gistihúss og ađra starfsemi